Adamas B32 statíf fyrir kjarnaborvél

B32 er mjög öflugt statíf frá Adamas fyrir kjarnaborvél eða svokallaður kjarnaborstandur.

Öflugt en létt statíf fyrir stóra kjarnaborvél

Adamas B32 er létt en mjög öflugt statíf fyrir stóra kjarnaborvél. Þetta statíf er 19 kg að þyngd án kjarnaborvélar og fyrir hámark borastærð 350 mm. 

Statíf fyrir kjarnaborvél AGP DM12

Statíf B32 frá Adamas hentar vel fyrir kjarnaborvélar frá AGP t.d. kjarnaborvél AGP DM12.

Kjarnaborstandur með vacuum festingum fyrir kjarnaborvélar

Hægt er að fá vacuum festingu frá Adamas sem hentar vel til að festa þennan kjarnaborstand eða statíf B32 á staði þar sem ómögulegt er að vinna með höggfestingum.

Statíf fyrir kjarnaborvélar í mörgum stærðum frá Adamas

Kjarnaborstandar eða statíf fyrir kjarnaborvélar frá Adamas eru framleidd í Hollandi. Hægt er að margar mismunandi stærðir af stöndum fyrir mismunandi stærðir af kjarnaborvélum.

 

Tæknilegar upplýsingar
Statíf fyrir kjarnaborvél Adamas B32 
Hámarks þvermál bors  350 mm
Hámarks lengd bors 550 mm
Hæð 1060 mm
Breidd á fæti 385 mm
Þyngd án borvélar  19 kg
Vörunúmer 46000793000
Vörunúmer - lengri gerð 46000793000X

 

Adamas B32 statíf fyrir kjarnaborvél

ADAMAS

Upplýsingar framleiðanda

Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur