- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Kjarnaborar, sagarblöð og slípivörur
- Gólfslípun
- Vinnuvélar og tæki
- Umferðaröryggi
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Merkisprey
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Adamas B14 statíf fyrir kjarnaborvél
Öflugur kjarnaborstandur fyrir kjarnaborvél frá Adamas.
Adamas B14 er létt og öflugt statíf eða standur fyrir miðlungsstóra kjarnaborvél. Þessi standur er ætlaður fyrir borun á holum sem eru allt að 200mm í þvermál.
Statíf B14 er úr léttu og endingargóðu áli sem hægt er að halla frá 0° til 45°.
Þetta statíf fyrir kjarnaborvél er með vacuum fæti auk handfangs til að auðvelda flutning.
Adamas statíf eða standar fyrir kjarnaborvélar eru framleidd í Hollandi.
Adamas B14 statíf hentar t.d. fyrir AGP DMC6P Kjarnaborvél og kjarnaborvél AGP DM12.
Tæknilegar upplýsingar
Statíf fyrir kjarnaborvél | Adamas B14 |
Hámarks þvermál bors | 200 mm |
Þyngd án borvélar | 7,3 kg |
Vörunúmer | 46000791700X |
Fleiri myndir