Að skipta um forsíu og hreinsa Hepa síu í lofthreinsi

Fræðsluefni um hvernig skipta eigi um forsíu og hreinsa Hepa síu í lofthreinsi A1000 og A2000 frá Husqvarna.

Gula ljósið á bakhliðinni segir til um hvenær tími sé kominn til að skipta um forsíu.

Aldrei ætti að þrífa forsíur á lofthreinsunartækjunum. Ef forsíur eru hreinsaðar geta þær verið eyðilagðar sem gæti leitt til að fleiri rykagnir berist í HEPA síuna.

Eftir að skipt hefur verið um forsíuna og Hepa sían verið hreinsuð er mikilvægt að ganga úr skugga um að engin viðvörunarljós blikki á baklið lofthreinsibúnaðarins.

Hér má sjá myndband sem sýnir vel hvernig á að bera sig að við að skipta um forsíu og hreinsa Hepa síu í lofthreinsi A1000 og A2000 frá Husqvarna.

 

Tæknilegar upplýsingar

Ef þú hefur einhverjar spurningar eða óskar eftir nánari leiðbeiningum vinsamlegast hafðu þá samband við sölumenn okkar hjá Wendel ehf í síma 551-5464.

 

Að skipta um forsíu og hreinsa Hepa síu í lofthreinsi

HUSQVARNA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur