Hálkuvarnar-búnaður

Hjá okkur færðu sérhannaða dreifara fyrir flugvelli. Einstakur hálkuvarnarbúnaður til að dreifa afísingarvökva og þurrefnum til að hálkuverja flugbrautir.

Hálkuvarnarbúnaður fyrir kröfuharða

Við bjóðum hálkuvarnarbúnað frá Epoke sem er einstakur búnaður til að hálkuverja flugvelli þar sem gerðar eru miklar kröfur um hraða og öryggi.