- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Umferðaröryggi
- Mælitæki
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
Steinsög Hycon HRS400
Frábærar steinsagir frá Hycon
Steinsög HRS400 frá Hycon er glussadrifin hringsög með 30 cm skurðardýpt.
Þessi steinsög er mjög öflug hringsög sem getur sagað járnbenta steinsteypu.
Hægt er að fá sleða fyrir þessa steinsög, steypusög, til að bolta á vegg til að fá beinni skurð á vegg og minnka álag á starfsmann.
Steinsagir HRS400, steypusagir, hringsagir, er hægt að nota neðansjávar.
Hér getur þú skoðað Hycon glussadælur sem henta fyrir Hycon steinsagir.
Hycon steinsagir eru framleiddar í Danmörku.
Tæknilegar upplýsingar
Steinsög Hycon HRS400 | |
Skurðardýpt | 30 cm |
Sagarblað | 40 cm |
Flæði | 30 - 40 l/min |
Hámarks vinnuþrýstingur | 160 bar |
Þyngd | 10,9 kg |
Fleiri myndir