- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Umferðaröryggi
- Mælitæki
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
Steinsög Hycon HCS16
Frábærar steinsagir frá Hycon
Steinsög HCS16 frá Hycon er glussadrifin steypusög eða malbikssög.
Hycon HCS16 steinsög er ætluð fyrir allar gerðir af steypu, stál, múr, malbik o.fl.
Steinsagir HCS16 eru mjög öflugar og traustar sagir og mjög góðar í flókin og erfið sögunarverkefni
Þessi steinsög er gerð til að þola mikla notkun og mikið álag.
Hægt er að fá sleða fyrir þessa steinsög til að bolta á vegg til að fá beinni skurð á vegg og minnka álag á starfsmann.
Einnig er hægt að fá vagn frá Hycon fyrir þessar steypusagir og malbikssagir til að auðvelda sögun á gólfum og vegum.
Tæknilegar upplýsingar
Steinsög | HCS16 |
Stærð á sagarblaði | 400 mm |
Þyngd án sagarblaðs | 7,8 kg |
Sögunardýpt | 162 mm |
Flæði | 20-40 l/min |
Vinnslu þrýstingur | 120 bar |
Fleiri myndir