- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Vinnuvélar og tæki
- Umferðaröryggi
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Merkisprey
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
Skekkjanlegir kastplógar DTS270 fyrir dráttarvélar
DTS 270 er skekkjanlegur kastplógur frá Överaasen fyrir dráttarvélar og hjólaskóflur sem framleiddur er í Noregi.
Kastplógur á dráttarvél fyrir vegi utan þéttbýlis
Kastplógar DTS frá Överaasen eru sérstaklega ætlaðir til notkunar á vegum utan þéttbýlis þar sem leitast er við að koma snjó vel út fyrir vegbrún.
Kastplógur með 38° skekkingargráðu
Kastplógur DTS270 er sérstaklega gerður fyrir dráttarvélar og hjólaskóflur. Þessi kastplógur er með skekkingargráðu 38° til hægri og 38°til vinstri.
Áratuga reynsla af kastplógum Överaasen hér á landi
Kastplógarnir frá Överaasen hafa verið notaðir við snjómokstur hér á landi í áratugi með mjög góðum árangri.
Tæknilegar upplýsingar
Kastplógur | Þyngd | A | B | C | D |
---|---|---|---|---|---|
DTS 270 | 690 kg | 954 mm | 2536 mm | 2758 mm | 734 mm |
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.
Fleiri myndir