Sandhefill fyrir hellulagnir

Sandheflar frá Optimas

Sandhefill Optimas fyrir hellulagnir er frábær til að rétta af efni undir hellulagnir. 

Hefillinn er fáanlegur í mörgum lengdum, allt frá 0,25 m til 5,2 m.

Þessi sandhefill getur verið saman settur úr fimm mismunandi stærðum af blöðum sem hægt er að bolta saman (1,66 m, 1,33 m, 1.0 m, 0,66 m og 0,20 m)

Sandhefill Optimas kemur með setti af stillanlegum hjólum sem koma undir sitt hvorn enda hefilsins og tvö haldföng sem festast í hefilblöðin.

Hægt er að fá leiðara úr galvan húðuðu stáli. Leiðarar fást í settum sem eru 20 m.

Sandhefill er einnig stundum kallaður straujari eða afréttari. 

 

Sandhefill fyrir hellulagnir

OPTIMAS

Upplýsingar framleiðanda

Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur