- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Umferðaröryggi
- Mælitæki
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
Ryksuga Husqvarna T4000
Öflugar iðnaðarryksugur frá Husqvarna
T4000 eru öflugar 3ja fasa iðnaðarryksugur gerðar fyrir gólfslípivélar Husqvarna PG450 og PG400 sem og önnur lítil til meðalstór verkfæri.
T4000 iðnaðarryksuga er gerð fyrir krefjandi verkefni
Ryksugan er búin hljóðlátum og öflugum mótor sem skilar mjög góðu loftflæði.
Þessi iðnaðarryksuga getur tekist á við efni sem erfitt er að meðhöndla svo sem steinryk og önnur niðurrifsefni sem verða til við ýmsa vinnu.
Þetta eru ryksugur með mjög gott síukerfi með mikla söfnunargetu og langan síulíftíma auk þess að geta tekist á við mikið magn af fíngerðu ryki.
Iðnaðarryksuga T4000 er útbúin tveim vottuðum HEPA H13 síum sem tryggja hreinan útblástur.
Í ryksugunum er massíf keilulaga forsía sem veitir mikla framleiðni og langan líftíma. Auðvelt er þrífa forsíuna með Jet Pulse þrýstibúnaði.
Longopac® pokakerfið tryggir einföld og ryklaus pokaskipti.
Tæknilegar upplýsingar
Lýsing | T4000 |
---|---|
Fasar | 3 |
Volt | 400 V |
Mótor | 4 kW |
Loftflæði | 400 m³/h |
Hámarks sogkraftur | 260 mbar |
HEPA síur fjöldi | 2 |
Síuflötur - forsía | 4,4 m² |
Síuflötur - HEPA sía | 4,8 m² |
Hæð | 1.500 mm |
Lengd | 830 mm |
Breidd | 620 mm |
Þyngd | 106 kg |
Hentar fyrir gólfslípivélar | PG450 PG400 |
Pokar | Longopac slöngupokar |
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.
Fleiri myndir