- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Umferðaröryggi
- Mælitæki
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
Ryksuga Husqvarna S36
Öflugar iðnaðarryksugur frá Husqvarna áður HTC
S 36 er mjög öflug eins fasa HEPA ryksuga sem hentar vel með gólfslípivélum frá HTC og Husqvarna, PG450, PG400 og PG280 sem og öðrum smáum til meðalstórum verkfærum.
Þessar ryksugur eru hannaðar til að uppfylla strangar kröfur verktaka og annarra fagmanna.
Ryksugur S36 eru með þrjá stóra ryksugu mótora sem veita mikið afl.
Þessi ryksuga er útbúin þremur vottuðum HEPA H13 síum og keilulaga forsíu með yfir 4,5 m² hreinsifleti. Þetta veitir ryksugunni yfirburði á sogi á ryki, jafnvel af mjög fíngerðu steinryki og gipsryki.
Vinnustundamælir og vacuum mælir fylgir með til að fylgjast með ástandi á síum.
Longopac® pokakerfið tryggir einföld og ryklaus pokaskipti.
Ryksugur S36 frá Husqvarna er sambærilegar ryksugum D30 frá HTC.
Tæknilegar upplýsingar
Lýsing | S36 |
---|---|
Þyngd | 63 kg |
Fasar | 1 |
HEPA síur fjöldi | 3 |
Mótor | 3,6 kW |
Afl | 230 V |
Loftflæði | 600 m³/h |
Hámarks sogkraftur | 220 mbar |
Síuflötur - forsía | 4,5 m² |
Síuflötur - HEPA sía | 6,6 m² |
Hentar fyrir gólfslípivélar | HTC 270 EG PG280/HTC280 PG400/HTC400 PG450/HTC450 PG510/HTC510 PG540/HTC540 HTC5 |
Hæð | 1.500 mm |
Lengd | 830 mm |
Breidd | 620 mm |
Pokar | Longopac slöngupokar |
Vörunúmer | 96967663807 |
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.
Fleiri myndir