Öryggiskeilur

Frábærar öryggiskeilur

Öryggiskeilur eru ætlaðar til að girða af vinnustaði, við vegaframkvæmdir, við íþróttaviðburði og við aðrar aðstæður þar sem aðgátar er þörf. Einnig getur verið gott að nota öryggiskeilur þegar beina þarf gangandi umferð í ákveðna átt eða takmarka umferð um ákveðin svæði.

Öryggiskeilurnar eru appelsínugular á lit, með silfruðu endurskini og sjást því mjög vel, einnig í myrkri.

Auðvelt er að festa Nissen MonoLight LED blikkljós á keilurnar.

Þessar öryggiskeilur fást í þremur stærðum.

Hægt er að nota keilustangir sem eru með augum á endunum til að festa á öryggiskeilur til að afmarka svæði enn betur.

 

Tæknilegar upplýsingar
Öryggiskeilur Stærð
Stór 100 cm
Miðlungsstór 75 cm
Lítil 30 cm

 

Öryggiskeilur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur