Ljósaör LP8/S viðvörunarljós

Ljósaör LP8/S frá Nissen, þýsk viðvörunarljós í hæsta gæðaflokki.

Þetta er ljósaör með 8 viðvörunarljósum sem eru 220 mm díóðu blikkljós, staðall L8H. Viðvörunarljósin eru byggð á álgrind og með sjálfvirkri styrkleikastillingu. Hægt er að festa þessi viðvörunarljós á ýmsa vegu.

Ljósaör LP8/S er ætluð sem viðvörunarljós á vinnusvæðum þar sem beina þarf umferð til hliðar. Þessi Nissen LP8/S ljósaör sést mjög vel í mikilli fjarlægð en blindar ekki aðkomandi vegfarendur þegar þeir nálgast viðvörunarljósin.

Ljósaörin er hágæða viðvörunarljós, framleidd samkvæmt Evrópu reglugerð EN 12352.

 

Tæknilegar upplýsingar
Viðvörunarljós Ljósaör LP8/S
Tegund ljósa Díóðu blikkljós
Grind Álgrind
Festingar Hægt að festa á prófíl eða sérstakan snúningslið
Styrkleiki ljósa Sjálfvirk styrkleika stilling
Volt 12 eða 24 volt.
Staðall L8H

 

Ljósaör LP8/S viðvörunarljós

NISSEN

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur