Ljósaör LP15

Ljósaör, LP15  frá Nissen.  

Þýsk öryggisljós í hæsta gæðaflokki með fjarstýrðum reisibúnaði, sjálfvirkri styrkleikastillingu og 15 220mm ljósum. 

Auk þess er hægt að fá tvö 340mm ljós sem festast ofan á rammann.

Framleidd samkvæmt Evrópu reglugerð EN 12352.

 

Tæknilegar upplýsingar

Díóðu blikkljós.

Byggð á stálgrind.

Hægt að festa á toppgrind eða grindaboga.

Sjálfvirk styrkleika stilling.

Tengist við 12 eða 24 volt.

 

Ljósaör LP15

NISSEN

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur