Kjarnaborvél Cardi T9 475-EL

Öflug kjarnaborvél frá Cardi.

Cardi T9 475-EL er mjög öflug kjarnaborvél í málmhúsi.

Þessi kjarnaborvél er með fjóra gíra, mekaníska öryggiskúplingu og öflugan mótor með mjúkræsi. Þetta er kjarnaborvél með UNC 1¼" tengi og borastærð 25 -500 mm.

Kjarnaborvélar Cardi T9 475-EL eru fyrir kjarnaborun með vatni.

Adamas B32T er mjög hentugur standur fyrir þessa kjarnaborvél, sjá nánari upplýsingar hér.

 

Tæknilegar upplýsingar
Kjarnaborvél T9 475-EL
Stærð mótors          3.420 W
Snúningshraði 300/560/920/1.540 sn/mín
Borastærðir 25 -500 mm
Tengi UNC 1¼"
Þyngd 14 kg

 

Kjarnaborvél Cardi T9 475-EL

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur