Kapalhlíf 5 rása Heavy-Duty

Kapalhlífar 5 rása  Heavy-Duty veita ökutækjum og gangandi vegfarendum örugga yfirferð á vegum þar sem aka eða ganga þarf yfir rafmagnssnúrur og ýmsa aðra kapla við framkvæmdir.

Hlífarnar veita jafnframt dýrmæta vörn fyrir skemmdum á leiðslum, slöngum og öðrum línum sem leggja þarf tímabundið yfir vegi við framkvæmdir.

 

Hentar fyrir snúrur og slöngur með allt að 3,4 cm  þvermál

Auðvelt er að flytja einingarnar, setja upp, taka í sundur og geyma

Tilvalið til notkunar við framkvæmdir þar sem um þungaflutninga er að ræða.

 

Tæknilegar upplýsingar

Burðargeta:  9 tonn á hvern hjólbarða eða 18 tonn á hvern öxul

Stærð eininga:

Lengd: 90 cm

Breidd: 50 cm

Hæð: 5,7 cm

Breidd á hverri rás: 3,4 cm

Þyngd: 11,3 kg

 

Kapalhlíf 5 rása  Heavy-Duty

Upplýsingar framleiðanda

Bæklingur

 

Fleiri myndir