HTC ryksugur

HTC iðnaðarryksugur fyrir HTC slípivélar.

HTC iðnaðarryksugur eru framleiddar í ýmsum stærðum, allt frá hinni handhægu HTC D10 og upp í hina öflugu, fjarstýrðu HTC 80iD.

Ryksugun er mikilvægur þáttur við slípun gólfa, bæði frá heilsufars sjónarmiðum og einnig til að fyrirbyggja að umhverfið verði allt undirlagt í ryki.

 

Tæknilegar upplýsingar
Lýsing HTC D10 HTC D20 HTC D30 HTC D60 HTC 80iD
Þyngd 29 kg 47 kg 63 kg 179 kg 272 kg
Mótor 1,2 kW/ 1x230V 2,4 kW/ 1x230V 3,6 kW/ 1x230V 5,5 kW/  3x230 V 7,5 kW/ 3x400 V
Afköst 200 m³/h 400 m³/h 600 m³/h 530at50Hz/ 620at60Hz 700 m³/h

 

HTC  ryksugur

HTC

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur