Holræsasnigill Allround+

Holræsasnigill Allround+ frá Rioned hentar vel fyrir holræsarör og frárennsli allt frá 40 til 125 mm að þvermáli.  Holræsasnigillinn (gormavélin) er með kraftmikinn rafmótor, lokaða tromlu, sjálfvirka gormamötun og fótrofa.

Allround+ er einkar vel samsett og auðveld í flutningi. Stór hjólin auðvelda yfirferð upp og niður stiga.

Til að takast á við erfiðar stíflur í stærri rörum eru gormarnir með ferköntuðu hraðtengi svo hægt sé að tengjast og nota ýmsar gerðir verkfæra.

 

Tæknilegar upplýsingar

Sjálfvirk gorma mötun

Lokuð gormatromla

Þvermál gorms: 10 mm, 13 mm og 16 mm

Þvermál holræsis/frárennslis: 40 - 125 mm

 

Holræsasnigill Allround+

RIONED

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur