- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Umferðaröryggi
- Mælitæki
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
Hilltip sópur vökvadrifinn
Vökvadrifnir sópar, Hilltip SWEEPAWAY™ ROTARY BROOM, fyrir pallbíla og dráttarvélar.
Þessi sópur er með vökvaskekkingarbúnaði og landhjólum.
Sópar sem henta vel til sópunar á alla vega efni svo sem laufum, sandi, möl og snjó.
Hægt er að fá vökvadælu með bensínmótor fyrir þessa sópa sem hægt er að hafa á palli bíls. Vökvadælan er með rafstarti og fjarstýrist úr ökumannshúsi.
Sópar, gangstéttasópar, vélsópar, vökvadrifnir sópar.
Tæknilegar upplýsingar
Þessir sópar fást í breiddunum 180, 200 og 220 cm.
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.
Fleiri myndir