- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Umferðaröryggi
- Mælitæki
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
Gúmmísleggja - löng
Gúmmísleggjur frá Optimas
Gúmmísleggja löng er gúmmísleggja með löngu skefti og tveim gúmmípúðum. Þessi gúmmísleggja er einstaklega hentugt helluverkfæri.
Gúmmísleggja löng er ætluð til notkunar við helluögn og steinalögn. Þar sem þessi gúmmísleggja er með löngu skafti er hægt að standa uppréttur við vinnuna.
Optimas framleiðir gæða helluverkfæri fyrir fagmanninn.
Tæknilegar upplýsingar
Helluverkfæri | Gúmmísleggja - löng |
Þyngd | 3,7 kg |
Lengd á skefti | 900 mm |
Vörunúmer | 06AH-3700-0000-000 |
Fleiri myndir