Faun sópar fyrir flugvelli

Faun TERRAJET flugvallasópar eru umhverfisvænir götusópar, framleiddir í Þýskalandi.

Sóparnir eru fáanlegir í tveim stærðum, 7 og 9 m3.

Allir sópar frá Faun erum með mjög öflugan sogbúnað, Faun air circulation system, sem endurnýtir loft og veldur þar af leiðandi minni loftmengun.

Faun sópar fyrir flugvelli eru m.a. sérstaklega hannaðir til að hreinsa upp afísingarvökva flugvéla á öruggan máta.

Faun flugvallasópar eru fáanlegir með auka mótor eða vökvadrifnir frá vél ökutækis

 

Faun sópar fyrir flugvelli

FAUN

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir