Epoke Virtus Lift AST pækildreifari

Pækildreifarar frá Epoke.

Epoke VIRTUS LIFT AST pækildreifarar  eru eingöngu ætlaðir fyrir dreifingu á saltpækli og afísingarefnum í vökvaformi. Margra ára reynsla og þróun Epoke skilaði nýlega þessari nýju og endurbættu útgáfu, Virtus Lift pækildreifara.

Virtus lift AST pækildreifari er með dreifibreidd  frá 1 og upp í 3 metra.

Frábær hálkuvarnarbúnaður!

 

Tæknilegar upplýsingar

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.

 

Epoke Virtus Lift AST pækildreifari

EPOKE

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða

 

 

Tengdar vörur