Camon torfskurðarvél

Camon torfskurðarvél er mjög hentug til framkvæmda t.d. við lagningu ljósleiðara og þar sem þörf er á að leggja rör eða annað efni í gegnum garða.

Einfaldlega hægt að fletta upp renning af torfi sem síðan má endurnýta til að loka sárinu þegar framkvæmdum er lokið.

 

Tæknilegar upplýsingar
Bensín vél Honda GX160
Afl 4,8 hö
Vinnslubreidd 30 cm
Skurðardýpt 1 cm til 3½ cm
Þyngd 93 kg

 

Camon torfskurðarvél

Upplýsingar framleiðanda

Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir