- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Umferðaröryggi
- Mælitæki
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
Breytistykki kerling, fyrir smellt álsköft
Breytistykki fyrir smellt álsköft frá Kraft Tool
Þetta breytistykki er kerling (female) til að tengja smellt álsköft 1¾“ við steypuverkfæri svo hægt sé að standa við vinnuna.
Þetta breytistykki er t.d. hægt að nota til að tengja smellt álskaft við kantara, glattara ofl.
Tæknilegar upplýsingar
Breytistykki | Kerling |
Fyrir hvað? | Smellt álsköft |
Þvermál | 1¾" |
Vörunúmer | 63cc284 |