- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Umferðaröryggi
- Mælitæki
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
Adamas B14 statíf fyrir kjarnaborvél
Öflugur kjarnaborstandur fyrir kjarnaborvél frá Adamas.
Adamas B14 er létt og öflugt statíf eða standur fyrir miðlungsstóra kjarnaborvél. Þessi standur er ætlaður fyrir borun á holum sem eru allt að 200mm í þvermál.
Statíf B14 er úr léttu og endingargóðu áli sem hægt er að halla frá 0° til 45°.
Þetta statíf fyrir kjarnaborvél er með vacuum fæti auk handfangs til að auðvelda flutning.
Adamas statíf eða standar fyrir kjarnaborvélar eru framleidd í Hollandi.
Adamas B14 statíf hentar t.d. fyrir AGP DM6P Kjarnaborvél og kjarnaborvél AGP DM12.
Tæknilegar upplýsingar
Statíf fyrir kjarnaborvél | Adamas B14 |
Hámarks þvermál bors | 200 mm |
Þyngd án borvélar | 7,3 kg |
Vörunúmer | 46000791700X |
Fleiri myndir