Adamas B13 Mini statíf fyrir kjarnaborvél

Öflugt statíf fyrir kjarnaborvél.

Adamas B13 Mini er léttur en öflugur standur fyrir miðlungsstóra kjarnaborvél. Þetta statíf er einungis 7,0 kg að þyngd án kjarnaborvélar.

Adamas B13 Mini statíf hentar vel þar sem erfitt er að komast að til að bora vegna þrengsla. Statífið hentar t.d. fyrir AGP DM6P Kjarnaborvél og kjarnaborvél AGP DM12.

Adamas statíf fyrir kjarnaborvélar eru framleidd í Hollandi.

 

Tæknilegar upplýsingar
Statíf fyrir kjarnaborvél Adamas B13 Mini
Hámarks þvermál bors  130 mm
Hæð 90 cm
Lengd á fæti 260 mm
Breidd á fæti 200 mm
Þyngd án borvélar  7,0 kg

 

Adamas B13 Mini statíf fyrir kjarnaborvél

ADAMAS

Upplýsingar framleiðanda

Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur