Fréttir

11. maí. 2022

Malbikshitakassi settur á sérsmíðaðan vagn í samstarfi við Víkurvagna.

Malbikshitakassi af gerðinni Oletto AF17 settur á sérsmíðaðan vagn.

Nánar
Malbikshitakassi settur á sérsmíðaðan vagn í samstarfi við Víkurvagna.
21. desember. 2021

Opnunartími um jól og áramót 2021

Opnunartími hjá A.Wendel um jól og áramót 2021

Nánar
Opnunartími um  jól og áramót 2021
8. nóvember. 2021

Fimmta árið í röð sem A.Wendel ehf er í hópi framúrskarandi og fyrirmyndar fyrirtækja.

Nánar
Fimmta árið í röð sem A.Wendel ehf  er í hópi framúrskarandi og fyrirmyndar fyrirtækja.
5. maí. 2021

Wendel ehf í nýju samstarfi við Husqvarna Construction

Við hjá Wendel erum afar ánægð og spennt yfir nýju samstarfi við Husqvarna Construction.

Nánar
Wendel ehf í nýju samstarfi við Husqvarna Construction
25. nóvember. 2020

A.Wendel ehf er í landsliðinu í rekstri árið 2020

Við erum virkilega stolt af því að vera í flokki Framúrskarandi fyrirtækja og Fyrirmyndarfyrirtækja á Íslandi fjórða árið í röð.

Nánar
A.Wendel ehf er í landsliðinu í rekstri árið 2020
6. apríl. 2020

Sótthreinsibúnaður á tímum Covid19

Við erum virkilega stolt af samstarfsaðila okkar Hilltip þar sem þeir hafa verið að senda Hilltip vökvadreifara víða um heim m.a. til Kína, Bandaríkjanna og Evrópu þar sem þeir eru notaðir til sótthreinsunar vegna Covid19.

Nánar
Sótthreinsibúnaður á tímum Covid19
7. febrúar. 2020

Framúrskarandi fyrirtæki 2019

A Wendel ehf fékk í lok árs 2019 viðurkenningar fyrir að vera framúrskarandi fyrirtæki og til fyrirmyndar.

Nánar
Framúrskarandi fyrirtæki 2019
4. júlí. 2017

Nýja HillTip HTRACK skráningarkerfið

Hilltip Oy, fjölskyldurekið fyrirtæki sem staðsett er í Pietarsaari á vestur strönd Finnlands, taka upp þráðinn þar sem þeir hættu árið 2016. Hilltip kynnir aftur nýja tækni fyrir létta vörubíla og pallbíla.

Nánar
Nýja HillTip HTRACK skráningarkerfið
12. janúar. 2016

Kolur

Afhentum Koli ehf flottan og lítið notaðan Epoke 4900 comby dreifara á dögunum. Við óskum Gunnbirni og félögum til hamingju með búnaðinn.

Nánar
Kolur
2. janúar. 2016

Hilltip búnaður

Hilltip salt- og sanddreifarar eru búnir að vera í notkun hjá Vegagerðinni, bæjarfélögum og verktökum síðan haustið 2015 og hafa þegar hlotið eldskírn í íslenskri veðráttu. Sýnt þykir að búnaður þessi plummi sig vel og henti einstaklega vel fyrir íslenskar aðstæður.

Nánar
Hilltip búnaður