Fréttir
Stuttar greinar og myndir frá því sem okkur þykir fréttnæmt frá starfseminni.
Fréttir og tilkynningar
Ný tækni og nýjar vörur koma á markað reglulega og viljum við leyfa viðskiptavinum að fylgjast með því nýjasta sem er að gerast í bransanum og birtum það hér í formi frétta og tilkynninga.
ÖVERAASEN 100 ÁR Í SNJÓ!
Í 100 ár hefur Överaasen þróað og framleitt snjómokstursbúnað.
NánarFyrsti rafdrifni valtarinn á Íslandi!
Rafdrifinn umhverfisvænn valtari eARX-26-2 er kominn til landsins og fyrstu prófanir lofa góðu.
NánarSjötta árið sem Wendel framúrskarandi fyrirtæki
A.Wendel efh er á meðal 2% fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum og 2,3% fyrirtækja hjá Viðskiptablaðinu og Keldunni á Fyrirmyndarfyrirtækjum í rekstri árið 2022.
NánarNý fjarstýrð rafdrifin jarðvegsþjappa
Fjarstýrð rafdrifin jarðvegsþjappa tilnefnd til nýsköpunarverðlauna BAUMA 2022. Jarðvegsþjappan frá Ammann er sú fyrsta sinnar tegundar á markaðnum sem getur farið í boga, í hringi og snúið við á staðnum.
NánarNýr umhverfisvænn rafdrifinn valtari eARX 26-2
Á vélasýningu BAUMA 2022 kynnti Ammann til sögunnar nýjan rafdrifinn valtara eARX 26-2 sem getur unnið í allt að 8 klukkustundir.
NánarVottaðar HEPA H13 síur skila frábærum loftgæðum
Vottaðar HEPA H13 síur skila frábærum loftgæðum og halda vinnustaðnum hreinum.
Þegar notaður er búnaður sem myndar ryk t.d. gólfslípivélar, steinsagir eða annar slíkur búnaður er mjög æskilegt að nota ryksugu með næga afkastagetu auk þess sem mikilvægt er að hún sé með HEPA H13 síum.
Malbikshitakassi á sérsmíðaðan vagn frá Víkurvögnum
Malbikshitakassi af gerðinni Oletto AF17 settur á sérsmíðaðan vagn.
NánarOpnunartími um jól og áramót 2021
Opnunartími hjá A.Wendel um jól og áramót 2021
NánarA.Wendel er framúrskarandi og fyrirmyndar fyrirtæki
Fimmta árið í röð sem A.Wendel ehf er í hópi framúrskarandi og fyrirmyndar fyrirtækja.
NánarWendel ehf í samstarfi við Husqvarna Construction
Við hjá Wendel erum afar ánægð og spennt yfir nýju samstarfi við Husqvarna Construction.
NánarA.Wendel ehf er í landsliðinu í rekstri árið 2020
Við erum virkilega stolt af því að vera í flokki Framúrskarandi fyrirtækja og Fyrirmyndarfyrirtækja á Íslandi fjórða árið í röð.
NánarSótthreinsibúnaður á tímum Covid19
Við erum virkilega stolt af samstarfsaðila okkar Hilltip þar sem þeir hafa verið að senda Hilltip vökvadreifara víða um heim m.a. til Kína, Bandaríkjanna og Evrópu þar sem þeir eru notaðir til sótthreinsunar vegna Covid19.
NánarFramúrskarandi fyrirtæki 2019
A Wendel ehf fékk í lok árs 2019 viðurkenningar fyrir að vera framúrskarandi fyrirtæki og til fyrirmyndar.
NánarNýja HillTip HTRACK skráningarkerfið
Hilltip Oy, fjölskyldurekið fyrirtæki sem staðsett er í Pietarsaari á vestur strönd Finnlands, taka upp þráðinn þar sem þeir hættu árið 2016. Hilltip kynnir aftur nýja tækni fyrir létta vörubíla og pallbíla.
NánarKolur
Afhentum Koli ehf flottan og lítið notaðan Epoke 4900 comby dreifara á dögunum. Við óskum Gunnbirni og félögum til hamingju með búnaðinn.
NánarHilltip búnaður
Hilltip salt- og sanddreifarar eru búnir að vera í notkun hjá Vegagerðinni, bæjarfélögum og verktökum síðan haustið 2015 og hafa þegar hlotið eldskírn í íslenskri veðráttu. Sýnt þykir að búnaður þessi plummi sig vel og henti einstaklega vel fyrir íslenskar aðstæður.
Nánar