Shortcuts, jump to:

Vetrarþjónusta

Vörumerki eins og Beilhack og Epoke eru fyrir löngu orðin þekkt á sviði gatnahreinsunar. Epoke saltdreifararnir hafa verið notaðir til að eyða hálku á götum höfuðborgarsvæðisins í mörg ár og reynst afburðavel. Bílarnir sem eru með þessa dreifara eru gjarnan einnig með snjótennur frá Beilhack og er þá komið öflugt tvíteyki gegn verstu óvinum umferðarinnar, snjó og hálku.

Vöruflokkar

Leturstærð