Överaasen fastir kastplógar

Fastir kastplógar frá Överaasen, framleiddir í Noregi.

Kastplógar fyrir vegi utan þéttbýlis

Överaasen fastir kastplógar eru sérstaklega ætlaðir til notkunar við snjómokstur á vegum utan þéttbýlis þar sem leitast er við að koma snjó vel út fyrir vegbrún.

Kastplógar í mismunandi útfærslum

Fastir kastplógar Överaasen eru fáanlegir í þremur mismunandi útfærslum þ.e. DL, DH og DEH en þá er hærri endinn á snjótönninni í mismunandi hæð. DL er lægst, DH er miðhæð og DEH er með viðbótarhæð.

Kastplógar notaði með góðum árangri á Íslandi

Överaasen kastplógar hafa verið í notkun við snjómokstur hér á landi í áratugi með góðum árangri. Hægt er að fá kastplógana á hjólum eða skíðum fyrir mismunandi undirlag og vegi.

Kastplógur frá Överaasen með aukahlutum

Fáanlegir aukahlutir með föstum kastplógum frá Överaasen eru t.d. hjólabúnaður vinstri og hægri, ljós og vökvadrifið spjald til að beina snjó niður á við til að verja skilti og manvirki.

 

Tæknilegar upplýsingar
Kastplógar Þyngd A C
DL 265 D 1090 kg 1530 mm 2650 mm 2700 mm 700 mm 0 mm
DL 285 D 1150 kg 1530 mm 2850 mm 2950 mm 700 mm 0 mm
DL 315 D 1185 kg 1530 mm 3150 mm 3210 mm 600 mm 0 mm
DH 285 D 1160 kg 1730 mm 2850 mm 2950 mm 730 mm 0 mm
DEH 285 D 1175 kg 1730 mm 2850 mm 2950 mm 730 mm 370 mm

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.

 

Överaasen fastir kastplógar

ØVERAASEN

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur